Ljósið sem fylgir þér í svefninn!
Zoo Ljósið er yndislegt ljós hannað sérstaklega fyrir litlar hendur. Með sætum dýravinum eins og einhyrningi, ref og risaeðlu færðu ljós sem er bæði skemmtilegt í leikjum og notalegt næturljós.
Hvort sem það er til að skapa rólega stemningu fyrir svefninn, lestrarstund fyrir svefninn, hlý birta fyrir næturbröltið og skemmtilegt í leikjum – Zoo Light gerir kvöldin hlý og björt með sætum dýravinum