3D Málað og Leirað Listaverk “ Fashion Corgi „

New

7.490 kr.

3D Málað og Leirað Listaverk “ Fashion Corgi „

🔹Með þessu frábæra setti er sameinað að mála og leira🖤

Okto færir gleði, lit og hugmyndaflug í hversdagsleikann. Vörurnar eru hannaðar til að efla sköpun, styrkja fínhreyfingar og gefa öllum tækifæri til að skapa sín eigin listaverk á einfaldan og skemmtilegan hátt

Með litríkum og fallegum leir og með málingu og penslum, skapaðu og mótaðu falleg listaverk með fingurgómunum og hjálpartólum!

  • Sensory art
  • QR kóði aftan á boxinu sem sýnir sýningarmyndband
  • QR Kóði inní kassanum með link af slökunartónlist
  • Frábært áhugamál!  
  • Ætlað 14 ára og eldri
  • Búðu til þitt eigið meistaraverk!
  • Fullkomin gjöf eða fyrir sjálfan þig 🖤
  • Mjúkur og teyjanlegur leir sem harðnar
  • Máling og pennslar
  • Framleitt í Úkraínu
  • Láta þorna í 48 klst

Leyfðu sköpunargáfunni að ráða!

Erfiðleika stig: level 4

🔹 Hvað er í pakkanum?

  • Strigi með fallegu mynstri (30 × 40 cm)

  • Akryl málning og penslar

  • Lofþornandi leir og lakk

  • Mótunarverkfæri

  • Leiðbeiningar með myndum

  • Hengja til að sýna listaverkið

🔹 Af hverju að velja þetta sett?
✔ Sameinar málun og skúlptúr í einu verki
✔ Fullkomið til slökunar og skapandi útrásar
✔ Hentar jafnt byrjendum sem lengra komnum
✔ Þróar fínhreyfingar og örvar sköpunarkraft

 Eftir 48 klst. þornar verkið og er tilbúið til að skreyta heimilið – eða gleðja einhvern með einstakri gjöf

Listameðferð sem minnkar streitu og andlegt álag, bætir einbeitningu , stöðuleika, sjálfstraust  og eflir sköpunargleðina!

Á lager

Halda áfram að versla Vörunúmer: 1391 Flokkar: ,

Lýsing

3D Málað og Leirað Listaverk “ Fashion Corgi „

3D mótunar- og málningarsett – Skapandi list í þínum höndum !

Uppgötvaðu einstaka leið til að sameina málun og mótun í einu föndursetti!

Með þessu 3D mótunar- og málningarsetti getur þú búið til lifandi listaverk sem fær dýpt, lit og áferð – alveg þitt eigið meistaraverk.

Listameðferð sem minnkar streitu og andlegt álag, bætir einbeitningu , stöðuleika, sjálfstraust  og eflir sköpunargleðina!

Með litríkum og fallegum leir og með málingu og penslum, skapaðu og mótaðu falleg listaverk með fingurgómunum og hjálpartólum!

Allir geta verið listamenn og listakonur!

  • Sensory art
  • QR kóði aftan á boxinu sem sýnir sýningarmyndband
  • QR Kóði inní kassanum með link af slökunartónlist
  • Frábært áhugamál!  
  • Ætlað 14 ára og eldri
  • Búðu til þitt eigið meistaraverk!
  • Fullkomin gjöf eða fyrir sjálfan þig 🖤
  • Mjúkur og teyjanlegur leir sem harðnar
  • Máling og pennslar
  • Framleitt í Úkraínu
  • Láta þorna í 48 klst

Leyfðu sköpunargáfunni að ráða

Þessar frábæru vörur eru ekki einungis til skemmtunar, heldur eru þær skynörvandi, æfa fínhreyfingar og einbeitningu 🖤

Hægt er að kaupa fleiri vörur og hjálpartæki frá Okto hér : https://krakkakrutt.is/product-category/okto/

Erfiðleika stig: level 4

🔹 Hvað er í pakkanum?

  • Strigi með fallegu mynstri (30 × 40 cm)

  • Akryl málning og penslar

  • Lofþornandi leir og lakk

  • Mótunarverkfæri

  • Leiðbeiningar með myndum

  • Hengja til að sýna listaverkið

🔹 Af hverju að velja þetta sett?
✔ Sameinar málun og skúlptúr í einu verki
✔ Fullkomið til slökunar og skapandi útrásar
✔ Hentar jafnt byrjendum sem lengra komnum
✔ Þróar fínhreyfingar og örvar sköpunarkraft

 Eftir 48 klst. þornar verkið og er tilbúið til að skreyta heimilið – eða gleðja einhvern með einstakri gjöf.

Um Okto
Okto er hannað til að kveikja gleði, sköpun og ímyndunarafl hjá bæði börnum og fullorðnum. Vörurnar sameina gæði, litagleði og einfaldar leiðbeiningar sem gera öllum kleift að skapa sín eigin listaverk – hvort sem það er með málningu, leir eða öðrum skapandi efnum.

Við trúum því að sköpun sé ekki aðeins skemmtileg heldur líka uppbyggileg; hún styrkir fínhreyfingar, eykur sjálfstraust og opnar dyr að nýjum hugmyndum. Með Okto fær hver og einn tækifæri til að njóta skapandi augnabliks, slaka á og umbreyta hugmynd í veruleika.

Láttu hugmyndaflugið ráða för – með Okto 

3D Málað og Leirað Listaverk " Fashion Corgi "

7.490 kr.

Á lager