3D Viðar Rammi

New

1.690 kr.

3D Viðar rammi fyrir DIY Listaverk

Þessi rammi er fullkominn fyrir þig til að láta ljós þitt skýna og búa til þitt eigið listaverk eins og þu vilt hafa það!

Með því að nota Okto Loftleirinn og velja hvaða liti þu vilt nota, þá skaparðu þitt eigið listaverk frá grunni!

  • Þú velur liti, ákveður hvernig listaverk þú vilt gera ( sólsetur, landslag, rósir, dýr, náttúru, blöðrur, fígúrur … ) 
  • Setur leir í grunninn og getur allta byggt ofaná
  • Hágæða Loftleir! færð ekki betri!
  • Ramminn er 21×21 cm
  • Okto setti heimsmet í stærsta Clay sculpture!
  • Sensory art
  • Búðu til þitt eigið meistaraverk!
  • Hleyptu innri listamanni út og komdu inn í heim sköpunargleðinnar!
  • Frábært áhugmál og tilvalið fyrir rólega stund eða saveru
  • Framleitt í Úkraínu
  • Láta þorna í 24-48 klst
  • Svo er hægt að kaupa lakk fyrir gljáa sem finishing touch

Listameðferð sem minnkar streitu og andlegt álag, bætir einbeitningu , stöðuleika, sjálfstraust  og eflir sköpunargleðina!

Með litríkum og fallegum leir, skapaðu og mótaðu falleg listaverk með fingurgómunum og hjálpartólum!

Á lager

Halda áfram að versla Vörunúmer: 1460 Flokkar: ,

Lýsing

3D Viðar rammi fyrir DIY Listaverk

Þessi rammi er fullkominn fyrir þig til að láta ljós þitt skýna og búa til þitt eigið listaverk eins og þu vilt hafa það!

Með því að nota Okto Loftleirinn og velja hvaða liti þu vilt nota, þá skaparðu þitt eigið listaverk frá grunni!

  • Þú velur liti, ákveður hvernig listaverk þú vilt gera ( sólsetur, landslag, rósir, dýr, náttúru, blöðrur, fígúrur … ) 
  • Setur leir í grunninn og getur allta byggt ofaná
  • Hágæða Loftleir! færð ekki betri!
  • Ramminn er 21×21 cm
  • Okto setti heimsmet í stærsta Clay sculpture!
  • Sensory art
  • Búðu til þitt eigið meistaraverk!
  • Hleyptu innri listamanni út og komdu inn í heim sköpunargleðinnar!
  • Frábært áhugmál og tilvalið fyrir rólega stund eða samveru
  • Framleitt í Úkraínu
  • Láta þorna í 24-48 klst
  • Svo er hægt að kaupa lakk fyrir gljáa sem finishing touch

Listameðferð sem minnkar streitu og andlegt álag, bætir einbeitningu , stöðuleika, sjálfstraust  og eflir sköpunargleðina!

Með litríkum og fallegum leir, skapaðu og mótaðu falleg listaverk með fingurgómunum og hjálpartólum!

Hægt er að skoða úralið af Okto vörum hér: https://krakkakrutt.is/product-category/fondur-og-leir/okto/

 

3D Viðar Rammi

1.690 kr.

Á lager