Grátandi Dúkka með mjúkum búk
- Hún er 42 cm og 1515 gr á þyngd
- Höfuð, hendur og fætur eru úr mjúkum vínyl en mjúkur efnisbúkur með þyngd
- Eydís er með falleg Brún augu
- Hreyfanleg dúkka
- Henni fylgir allt á myndinni : Fatnaður og koddi
- Bangsinn á náttfötunum lýsir í myrkri!
- Það eru tár eins og hún sé að gráta 🖤
- Fullkomin afmælisgjöf og jólagjöf 🖤
- Hún kemur í fallegum kassa
- Dúkkurnar eru hannaðar og framleiddar á Spáni
- Frábær vinkona🖤
- Ætluð fyrir börn sem eru 3 ára og eldri
- Hver og ein dúkka er einstök 🖤
- Allar Dúkkurnar frá Antonio Juan eru vandaðar, hágæða dúkkur og lögð áhersla á smáatriðin
- Gæðin í þeim standast alla ströngustu Evrópu og Ameríska staðla
Dúkkur kenna börnum svo mikið! Samkennd, sjálsftæði, eykur félagsfærni, umburðalyndi og hjálpar þeim að læra á tilfinningar🖤