Little Worlds – Bat
Velkomin í heim sköpunargleðinnar 🖤
Þar sem ímyndunaraflið fær að njóta sín!!
Þetta sett býður upp á óteljandi möguleika til að skapa, þar sem krakkar geta bmótað og búið til eigin litaðar 3D myndir. Það er fullt af litríkum Okto loftleir, sem eykur skynörvun, sköpunargleði og styrkir fínhreyfingar.
- Þetta skemmtilega sett er ætlað 8ára og eldri
- Okto vörurnar eru creative og sensory art.. allt til að auka sköpunargáfuna og ýta undir ímyndunaraflið
- Fullkomin afmælifgjöf, jólagjöf eða bara fyrir skemmtilegan dag heima!
- Byggir upp og bætir sjálfsöryggi
- Allt sem þú þarft til að láta ævintýraheiminn lifna við!
- Örugg og auðvelt í notkun!
- Fullkomið fyrir litla listamenn
- Mjúkur leir sem harðnar ( Air Clay )
- Auðvelt að þrífa eftir, klístrast ekki
- Leyfðu litla listamanninum að skýna
- Hannað og framleitt í Úkraínu
Allt sem þú þarft til að hjálpa þér að gera draumaheiminn að raunveruleika
- Það eru QR kóði fyrir myndbönd til að fá leiðbeiningar
- Myndir með leiðbeiningum til að móta
- Hjálpartól að móta leirinn
Gerðu þitt eigið draumaland þar sem allt er mögulegt!
Fyrir skemmtilegan, ævintýralegan dag – leyfðu ímyndunaraflinu að taka völdin með Okto Sensory Art: Little Worlds! Fullkomið fyrir afmæli, jól eða bara eiga skemmtilegan dag heima!