Lovin Leir – 30 litríkar stikur
Lovin línan er skemmtileg með fjölbreyttum vörum til sköpunar og föndurs
- Stórkostlegur, litríkur leir með 30 mismunandi stikum
- Fullkomin gjöf eða fyrir gæða samverustund!
- Skapandi og skemmtilegur leiktími
- Eeflir sköpunargleði og ímyndunarafl, fínhreyfingar og eykur sjálfstraust
- Engin skaðleg efni
- Þægilegt að þrífa efti þennan leir, klístrast ekki
- Gaman fyrir alla fjölskylduna að föndra saman
- Framleitt í Úkraínu