Lovin Leir 9 Neon+Classic litir
Lovin línan er skemmtileg með fjölbreyttum vörum til sköpunar og föndurs
- Skemmtilegur leir fyrir börn 3 ára og eldri
- 9 fallegir og litríkir neon leir með spjaldi af límmiðum
- Frábær gjöf
- Skapandi og skemmtilegur leiktími fyrir alla fjölskylduna!
- Eykur sköpunargleði og fínhreyfingar, bætir einbeitningu , eflir sjálfstraust og ímyndunaraflið!
- Þægilegt að þrífa efti þennan leir, klístrast ekki
- Framleitt í Úkraínu