Teygjanlegur Loft Leir
Lovin línan er skemmtileg með fjölbreyttum vörum til sköpunar og föndurs
- Pakki með 20 stk af extra teygjanlegum, litríkum og mjúkum loftleir
- Hann er ætlaður 5 ára og eldri
- Loftleirinn harðnar svo og verður af alvöru listaverkum til að eiga
- Frábær gjöf eða fyrir samverustund
- Að leira er skemmtileg samvera fyrir alla fjölskylduna
- Skapandi og skemmtilegur leiktími
- Eykur sköpunargleði og fínhreyfingar, eflir ímyndunaraflið, sjálfstraustið og einbeitningu
- Þægilegt að þrífa efti þennan leir, klístrast ekki
- Framleitt í Úkraínu
ATH ef hætt er að leika sér með leirinn, er best að setja strax í poka svo leirinn skemmist ekki