Zoo Ljós – Refur
Ljósið sem fylgir þér í svefninn!
Zoo Ljósið er yndislegt ljós hannað sérstaklega fyrir litlar hendur. Með sætum dýravinum eins og einhyrningi, ref og risaeðlu færðu ljós sem er bæði skemmtilegt í leikjum og notalegt næturljós.
- Létt og auðvelt að halda á – fullkomið fyrir litlar hendur
- 3 birtustig til að velja – frá mjúku næturljósi yfir í bjartari lýsingu
- Ljósið slekkur sjálft á sér eftir 30 mín
- Fullkomið fyrir næturlestur, svefnin, næturbröltið og ævintýrin!
- Endurhlaðanlegt
- Fullkomin Gjöf!
- Öruggt og hannað fyrir börn frá 3 ára aldri
- Veldu uppáhalds dýravin barnsins!
- Skemmtileg og auðveld notkun
Hvort sem það er til að skapa rólega stemningu fyrir svefninn, lestrarstund fyrir svefninn, hlý birta fyrir næturbröltið og skemmtilegt í leikjum – Zoo Light gerir kvöldin hlý og björt með sætum dýravinum






























