Lovin Leir – 3 pakkar með 9 litum
Lovin línan er skemmtileg með fjölbreyttum vörum til sköpunar og föndurs
- Skemmtilegt leir fyrir börn 3 ára og eldri
- 9 mismundi litaðir leir
- Frábær gjöf eða bara fyrir fjölskyldustund
- Að leira er skemmtileg samverustund sem öll fjölskyldan getur gert saman 🖤
- Skapandi og skemmtilegur leiktími
- Eykur sköpunargleði og fínhreyfingar
- Þægilegt að þrífa efti þennan leir, klístrast ekki
- Kemur í boxum svo hægt er að geyma leirinn svo hann harðni ekki
- Framleitt í Úkraínu